VIÐ DJÚPIÐ

Column 1:

12. tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram dagana 23. - 26. júní, þegar sól er hæst á lofti á norður hveli. Hátíðin er að þessu sinni tileinkuð komu hinnar virtu nemendahljómsveitar New England Conservatory Youth Philharmonic Orchestra. Hljómsveitin kemur fram á tónleikum 23. júní kl. 20 í íþróttahúsinu á Torfnesi og spilar glæsilega dagskrá. Tónleikarnir eru ókeypis og öllum opnir. Þá leika meðlimir hennar á hádegistónleikum á vegum Við Djúpið 23., 24. og 25. júní. 

// 

The 12th annual Við Djúpið Music Festival takes place during summer solstice, in Ísafjörður June 23rd - 26th. Check out the concert program here. 

 

 

Column 2:

DAGSKRÁ FYRIR ALLA

Tónlistarhátíðin býður upp á dagskrá fyrir alla, allan daginn, frá morgni til kvölds.

 

Syndicate content