MASTERKLASSAR // SUMMER COURSES

Column 1:

Frá upphafi hefur námskeiðahald verið meginstef tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið. Framúrskarandi kennarar taka þátt og bjóða þátttakendum upp á námskeið með master class sniði. Þetta námskeiðahald var lengi vel einsdæmi á landinu og eru þetta ennþá einu námskeiðin sinnar tegundar sem eru metin til eininga við Listaháskóla Íslands.

Aðalkennrar hátíðarinnar 2013 eru:

ORGEL:

James McVinnie var aðstoðarorganisti við St. Paul´s dómkirkjuna í London og við Westminster Abbey í sömu borg, þar sem hann lék við helgiathafnir og gegndi stöðu kórstjóra. Hann kennir nú orgelleik, við Cambridge háskóla og Tonbridge skólann og er yfir tónlistardeild St. Andrew kirkjunnar (Holborn) í London. Hann lærði orgelleik undir handleiðslu Sarah Baldock og Thomas Trotter er sem stendur nemandi Hans Fagius í Kaupmannahöfn. (Nánar)

FIÐLA:

Owen Dalby hefur komið víða fram að undanförnu, m.a. í Lincoln Center og með Albany sinfóníunni þar sem hann frumflutti Look Around You fiðlukonsertinn eftir Timothy Andres. Hann kemur einnig reglulega fram í New York, með hópum á borð við St. Luke´s Chamber Ensemble, Argento Chamber Ensemble og Metropolis Ensemble. (Nánar)

Column 2:

The teachers of the 11th Við Djúpið Music Festival have been announced. You can also see list of teachers of past festivals here on the right.

ORGAN:

James McVinnie  (Furher)

VIOLIN:

Owen Dalby (Further)

Column 3:


Jorja Fleezanis kennir á hátíðinni 2012 // From Jorja Fleezanis´masterclass at the 2012 festival.


Frá námskeið Andrew Quartermain á hátíðinni 2010 // From Andrew Quartermains´ master class at the 2010 festival.


Frá tónskáldasmiðju hátíðarinnar 2010 í Edinbogarhúsinu // From the composers´ workshop in the Edinborg House during the 2010 festival.


Frá námskeiði Vovka Ashkenazys á hátíðinni 2009. //
Vovka Ashkenazy teaching at the festival 2009.


Frá námskeiði Davíðs Þórs Jónssonar á hátíðinni 2009. //
Davíð Þór Jónsson teaching at the festival 2009.


Frá námskeiði Pekka Kuusistos á hátíðinni 2008. //
Pekka Kuusisto teaching at the festival 2008.

vovka_namskei_2006
Frá námskeiði Vovka Ashkenazys á hátíðinni 2007. //
Vovka Ashkenazy teaching at the festival 2007.

erling_2007
Frá námskeiði Erlings Blöndal Bengtssonar á hátíðinni 2007. //
Erling Blöndal Bengtsson teaching at the festival 2007.

namskeid_diddu
Frá námskeiði Sigrúnar Hjálmtýsdóttur á hátíðinni 2006. //
Sigrún Hjálmtýsdóttir teaching at the festival 2006.

Column 4: